misþyrming staðfest á hell over hammaburg

misþyrming / rakel erna
misþyrming / mynd: rakel erna

Íslenska djöflarokkssveitin Misþyrming mun koma fram á þýsku þungarokkshátíðinni Hell Over Hammaburg sem fer fram 3 – 4 mars á næsta ári í Hamburg.

Misþyrming bætist þar í ansi fjölbreyttann hóp en meðal hljómsveita sem hafa verið tilkynntar á hátíðina nú eru Angel Witch, Tarot, Sortilegia, Tygers of Pan Tang og Grave Miasma.

Author: Andfari

Andfari