grave desecrator – dust to lust

image

Á uppáhaldsdag Íslands, sautjánda júní, kemur nýjasta skífa Grave Desecrator út á Season of Mist. Elgtanað dauðarokk sem eyðir öllu sem hreyfist og ef það hreyfist ekki þá er það vegna þess að því hefur þegar verið eytt! Það er ennþá vika í sautjánda en það skiptir Andfarann engu máli, því hann ætlar bara að frumsýna plötuna núna!!!

Author: Andfari

Andfari