imperium dekadenz – only fragments of light

imperium dekadenz / mynd: severin schweiger
imperium dekadenz / mynd: severin schweiger

Stundum vill Andfarinn eitthvað öðruvísi. Stundum vill hann fara úr norminu og yfir í eitthvað allt annað. Þá kemur Imperium Dekadenz til bjargar, en nýjasta plata hljómsveitarinnar kemur út tuttugasta og sjötta ágúst hjá Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari