drudkh / hades almighty – The Fog / Pyre Era, Black! (frumsýning)

hades almighty / skjámynd tekin af vefsíðu hljómsveitarinnar
hades almighty / skjámynd tekin af vefsíðu hljómsveitarinnar

Næsta föstudag kemur út splittskífa Drudkh og Hades Almighty. Skífan kemur út á vegum Season of Mist og inniheldur Pyre, Era Black smáskífuna sem Hades Almighty gáfu út rafrænt í gegnum Dark Essence á síðasta ári og tvö lög frá Drudkh sem ég held að hafi ekki komið út áður. Þannig að, njótið vel og sjáumst á Havok tónleikunum í kvöld!

Author: Andfari

Andfari