six feet under – graveyard classics fjögur

chris barnes, söngvari six feet under, í góðum gír.
chris barnes, söngvari six feet under, í góðum gír.

Það er annar í mannkvefi hér í Krummaskuði og því engir tónleikar á Gauknum fyrir félagann. Þess í stað hvet ég alla til þess að eyðileggja kvöldið hjá sem flestum með þessum ljúfu tónum Six Feet Under, en Graveyard Classics IV var að detta á Spotify og aðrar tónlistarveitur. Þar fremur hljómsveitin sína eigin gjörninga á ýmsum verkum Iron Maiden og Judas Priest. Verri ábreiðuskífu er, held ég, ekki hægt að finna.

Author: Andfari

Andfari