baptism – the sacrament of blood and ash (frumsýning)

mynd: maija lahtinen
mynd: maija lahtinen

Tuttugasta og annan júlí næstkomandi kemur fimmta plata finnsku djöflarokkssveitarinnar Baptism út á vegum Season of Mist. Platan ber titilinn V: The Devil’s Fire og segir Lord Sarcofagian, maðurinn á bakvið hljómsveitina, að til þess að rísa upp yfir aðra verðum við að sigra hversdagssjálfið. Er það ekki bara frekar augljóst?

Fyrir áhugasama má benda á að Mikko Kotamäki, söngvari Swallow the Sun, bregður fyrir í þessu lagi.

Author: Andfari

Andfari