nikki sixx hætti að fylgjast með tommy lee á twitter daginn eftir síðustu tónleika mötley crüe

mötley crüe

Samkvæmt frétt sem birtist á Blabbermouth í gær virðist lítil ást ríkja á milli fyrrum meðlima hinnar goðsagnakenndu glysrokkssveitar Mötley Crüe. Samkvæmt Tommy Lee, fyrrum trommara sveitarinnar, létu hinir meðlimirnir sig hverfa eftir síðustu tónleikana án þess að kveðja kappann. Svo fór víst að hann var eini gaurinn úr hljómsveitinni í eftirpartíinu það kvöldið.

Það hljómar dálítið skítt, er það ekki?

Author: Andfari

Andfari