fimm hlutir sem þú vissir kannski ekki um age of woe

ageofwoe

  1. Age of Woe heimsækir landið aðra helgina í júní og heldur tónleika í Reykjavík og á Selfossi.
  2. Hljómsveitin kemur frá Gautaborg en spilar samt ekki ostafyllt sænskt melódauðarokk að staðaldri.
  3. Hljómsveitin gaf út breiðskífuna Inhumanform 2013.
  4. Einhverjir meðlimir hljómsveitarinnar eru skeggjaðir.
  5. Gyða úr Angist leysti annan gítarleikara hljómsveitarinnar af á síðasta Evróputúr sveitarinnar þegar hann fjarri góðu gamni vegna veikinda.

ageofangist

Author: Andfari

Andfari