withered – grief relic (frumsýning)

Það er alveg einstaklega gott veður úti núna og því er málið að skella drulluskítugu kanablachi á fóninn! Ég er auðvitað að tala um amerísku svartmulningshljómsveitina Withered sem gefur út sína nýjustu skífu, Grief Relic, hjá Season of Mist tuttugasta og sjöunda maí næstkomandi! Hlustið og njótið!

Author: Andfari

Andfari