mannveira læv á nordanpaunk í fyrra

Ég sit hérna, seint á mánudagskvöldi, dauðuppgefinn eftir helgina. Löng helgi. Ég bölva því einnig nú að átta mig á því að ég gerði hræðileg mistök þegar ég gerði sumarfrísplön í ár, því það lítur út fyrir að ég missi af fyrsta kvöldi Norðanpaunksins. Ég vona bara að það sem ég missi af sé viðbjóðslega leiðinlegt hahah, því þá get ég hætt að vera með móral yfir því.

Author: Andfari

Andfari