under the church – wake the dead

Það hefur heyrst að innan tíðar komi út sjötomma með sænskíslensku dauðarokkssveitinni Under the Church. Smáskífan sú mun bera titilinn Wake the Dead.

Í dag, daginn áður en Auðn ræðst inn í Noreg, birti Under the Church titillag plötunnar á Bandcampsíðu sinni og það er um að fokking gera að renna þessu lagi sem oftast í gegn. Meira dauðarokk! Meiri vínil! Meiri dauðarokksboli!

Author: Andfari

Andfari