six feet under slátra murders in the rue morgue

Ég átta mig engan veginn á því af hverju enginn sagði Chris Barnes og félögum það ekki að þetta væri slæm hugmynd. Ég veit, ég var þegar búinn að röfla yfir Judas Priest ábreiðu Six Feet Under sem er að finna á Graveyard Classics 4 sem kemur út eftir rúmar tvær vikur, en þessi ábreiða er næstum því það slæm að hún sé góð. Næstum því. Sem þýðir að hún er bara slæm. Virkilega slæm. Alltof hreint hljóð og alltof léleg rödd.

Ef þetta fer eitthvað á milli mála hjá fólki þá er önnur, nokkuð betri, útgáfa fyrir neðan Six Feet Under ábreiðuna.

Author: Andfari

Andfari