numenorean – home ( frumsýning)

Tuttugasta og annan júlí mun kanadíska síðsvertuhljómsveitin Numenorean gefa út sína fyrstu breiðskífu og mun hún nefnast Home. Platan verður gefin út hjá Season of Mist og í dag færir Andfarinn ykkur titillag plötunnar. Gjörið svo vel!

Author: Andfari

Andfari