grave desecrator – a witching whore (frumsýning)

Á meðan restin af íslensku þjóðinni býr sig undir Eurovision blastar Andfarinn bara elgtönuðu dauðarokki á liðið! Í þetta sinn er það Grave Desecrator sem gefur út plötuna Dust to Lust hjá Season of Mist sautjánda júní!

Author: Andfari

Andfari