til hammó með ammó eldur!

Það er ekki oft sem að ég skelli í afmæliskveðju á þessari síðu en fyrst það er fimmtudagur ætla ég að láta það eftir mér. Einar Eldur, söngvari Fortíðar, Potentiam, Curse og Kötlu, á afmæli í dag og því er um að gera að óska honum til hamingju með það. Án efa er hann önnum kafinn við að klífa norsk fjöll og ferðast um norska skóga og faðma norsk tré! Já, og hér fyrir neðan er eitt blast from the icelandic black metal past!

Screen Shot 2016-05-05 at 17.24.53

Author: Andfari

Andfari