sylvaine – wistful (frumsýning)

Tveir dagar, tvær frumsýningar! Báðar frá franska fyrirtækinu Season of Mist en alveg á sitthvorum skala öfgarokksins! Í gær var það Gorguts, í dag er það Sylvaine! Líkt og Gorguts kemur nýjasta breiðskífa Sylvaine út föstudaginn þrettánda næstkomandi. Daginn fyrir Eurovision!!! Hlustið! Njótið! Elskið!

Author: Andfari

Andfari