gorguts- pleiades’ dust (frumsýning)

Já, það er allt að gerast hjá okkur í dag! Það er sól úti, frí á morgun (hjá mörgum) og eflaust einhverjir á leiðinni í mjólkurbúðina að ná sér í eitthvað fyrir kvöldið! En hvað gerir Andfarinn? Hann skellir í eina Gorguts!!! Pleiades‘ Dust kemur einmitt út á vegum Season of Mist föstudaginn þrettánda næstkomandi! Ekki seinna vænna að skella í eina frumsýningu!

Author: Andfari

Andfari