nýtt lag með under the church komið á netið

Jöbb, glænýtt lag með íslensksænskáströlsku dauðarokkssveitinni Under the Church var að detta á netið og er hægt að hlusta á það hjá uberkvltistunum á No Clean Singing með því að smella hérna!

Hér fyrir neðan er svo einn klassískur slagari frá hljómsveitinni í tilefni dagsins! Rjómaís og blíða!

Author: Andfari

Andfari