nails – you will never be one of us (myndband)

Ég ætlaði að birta í dag viðtal við Bjarna úr Churchhouse Creepers varðandi Spacefest tónlistarhátíðina sem verður haldin á Akureyri næsta laugardag. Vegna hversdagsvinnunnar þarf það að bíða morgundagsins, því ég náði ekki að útbúa það í dag. Þess í dag skelli ég þessu nýja Nails myndbandi á fóninn. Það er ágætis kraftur í þessu og maður þarf dálítið á því að halda þessu síðustu og verstu tíma þar sem myndir af Roadburn fylla allar fréttaveitur. Neikvæðnin er yfirþyrmandi hahah

Author: Andfari

Andfari