temple of baal – mysterium

Föstudagskvöld. Flöskudagskvöld. Útsvar er búið og út um gluggann heyri ég í ungu fólki á leiðinni út á lífið.

Miðaldra punktur is. Ég hlusta á nýjustu breiðskífu frönsku djöflarokkssveitarinnar Temple of Baal og ég tengist unga fólkinu aftur.

Æskubrunnurinn öfgarokk.

Author: Andfari

Andfari