eths -ankaa (frumsýning)

Í dag býður Andfarinn þér uppá franskt nútíðarrokk. Hljómsveitin er Eths, platan heitir Ankaa og Season of Mist gefur hana út eftir átta daga. Það er allt að gerast!

Btw, nútíðarrokk er í raun beauty and the beast metall, stundum hræðilegur en stundum meiriháttar. Nú er bara spurning hvar þessi plata lendir hjá þér.

Author: Andfari

Andfari