trommur eiga að hljóma eins og trommur

… segir Fenriz, gamli Darkthrone pungurinn. Ég er eiginlega sammála honum, þó ég verði að viðurkenna að Streetcleaner væri ekki Streetcleaner ef trommurnar þar hljómuðu eins og trommur.

Author: Andfari

Andfari