gorguts – besieged

Nýr dagur. Það er kannski engin sól úti núna en það er allt í lagi, því við höfum glænýja tónlist frá Gorguts, sem tekin er af Pleiadas’ Dust sem kemur út í gegnum Season of Mist fljótlega. Ekki slæmt, ekki slæmt. Ofurdauðarokk ala Kanada.

Author: Andfari

Andfari