enn ein heimildamyndin um black metal væntanleg

Hún heitir Blackhearts og fjallar um þrjá aðdáendur djöflarokksins. Hún er eflaust jafn hallærisleg og hún er meiriháttar.

Hérna er stikla úr myndinni fyrir áhugasama. Hvað er samt málið með grísku black metal senuna og öfga-hægriflokka?

Author: Andfari

Andfari