chris cornell í hörpunni

Chris Cornell, sem margir þekkja sem söngvara Soundgarden, kom fram í Hörpu í gær og hélt þar tónleika sem vöktu mjög mikla lukku. Ég var ekki þar, því þrátt fyrir að hafa gaman af Badmotorfinger þá hef ég ekkert sérstaklega gaman af öðru efni með kallinum.

Það kemur ekki á óvart að einhver var með símann á lofti á tónleikunum og tók myndband af einu lagi með kappanum. Takk kærlega fyrir það, því þetta er helvíti gott hjá Cornell.

Author: Andfari

Andfari