wormed – computronium pulsar nanarchy (nýtt myndband)

Síðasta föstudag kom þriðja breiðskífa spænsku dauðarokkssveitarinnar Wormed út á vegum Season of Mist.

Platan nefnist Krighsu og á henni er að finna hátæknidauðarokk sem lætur Nocturnus hljóma eins og Doom Metal Diskóband! Hérna er nýtt myndband með hjómsveitinni!

Author: Andfari

Andfari