withered – feeble gasp (frumsýning)

Hvað býður Andfarinn uppá í dag auk Wormed? Kanablach sem sækir áhrif sín í drullupitt kröstsins til jafns við gömlu skandinavísku goðin! Um hvað er ég að tala? Ég er að tala um Withered, sem gefur út plötu hjá Season of Mist í enda maí. Hvað annað ætti ég að vera að tala um?!

Author: Andfari

Andfari