sylvaine – delusions

Já, ég veit! Ég sagði síðast að Sylvaine væri djöflarokk en svo var það bara ekkert þannig! Ekki einu sinni fitusnautt djöflarokk! En núna, núna er djöflarokk! Ég lofa! Svona næstum. Næstum smá. Kannski ekki alveg. En, þó meira heldur en minna, jafnvel ekki neitt.

“Delusions” er tekið af Wistful sem kemur út hjá Season of Mist um miðjan maí.

Author: Andfari

Andfari