arise og gothic tuttugofemm ára

Núna um helgina áttu tvær merkar hljómplötur aldarfjórðungsafmæli, Arise Sepultura og Gothic Paradise Lost. Þegar maður var fjórtán ára á fjallahjólinu að hjóla niðrí Mjódd til þess að kaupa sér nýjasta dauðarokkið, efast ég um að það hafi flogið í gegnum hausinn að tuttugu og fimm árum seinna ætti maður ennþá eftir að vera að hlusta á þetta. Átti maður ekki að vera kominn í eitthvað “þroskað” þá eins og Primus, Vangelis og Blur?

Hvað um það, til hammó með ammó báðar tvær!

Author: Andfari

Andfari