sam dunn tæklar hardkorið og killswitch engage

Það er sunnudagskvöld, Rokksaga Íslands nýbúin og ég er kominn með dálitla leið á Stuðmönnum. Hvað er hægt að gera þá? Nú, gleyma sér smá í þungarokksnördisma!

Er þessi listi hjá þeim félögum allt í lagi? Á Refused heima þarna? Hvað með Bad Brains? Eru þeir ekki bara 45 snúninga pönk spilað á 33 snúningum? Eins með Dead Kennedys, á sú hljómsveit ekki bara heima í sama flokki og Fræbbblarnir?

Author: Andfari

Andfari