drudkh – fiery serpent (nýtt lag)

Í byrjun júní kemur út hljómplata á vegum Season of Mist þar sem hin úkraínska Drudkh og hin norska Hades Almighty verma sitthvora hliðina.

Platan nefnist Wistful verður þar að finna tvö ný lög frá hinni leyndardómsfullu úkraínsku hljómsveit, og þrjú lög frá hinni norsku hljómsveit sem komu út í fyrra á rafrænu smáskífunni Pyre Era, Black. Þau þrjú lög ættu að vera næg ástæða til þess að fjárfesta í eintaki af þessu splitti, en ef þú ert ekki viss kíktu á þetta lag sem Andfarinn frumsýnir í dag.

Author: Andfari

Andfari