slayer – you against you (nýtt myndband)

Slayer! Hvar væri maður án Slayer? Væri maður heill án South of Heaven eða Reign in Blood? Örugglega ekki.

En, það var fyrir næstum þrjátíu árum og við erum að tala um núna, núna. Er Slayer eins góð? Næstum því eins góð? Skiptir það einhverju máli á meðan þeir hafa gaman af þessu? Er Holtarinn að blása nýju lífi í hljómsveitina?

Þessu, og mörgu öðru er ekki svarað í þessu myndbandi. Allavega ekki beint.

Author: Andfari

Andfari