sinistro – partida

Eins og þú manst eflaust frumsýndi Andfarinn myndband með Sinistro um daginn og þá var hann afskaplega ánægður með það lag.

Season of Mist sér um útgáfu Semente sem kemur út áttunda apríl. Áhugasamir Íslendingar sem eru á leiðinni á Roadburn tónlistarhátíðina geta nýtt tækifærið og séð hljómsveitina þar í öllu sínu veldi.
image

Author: Andfari

Andfari