necronomicon – advent of the human god

Jæja, það er komið að því. Síðustu vikurnar hefur Andfarinn frumsýnt þrjú lög af væntanlegri breiðskífu kanadísku djöflarokkaranna í Necronomicon. Platan ber heitið Advent of the Human God og kemur út hjá Season of Mist í enda þessarar viku.

Nú er hins vegar komið að því að skella allri skífunni á fóninn og ekki seinna að vænna, því eins og áður sagði kemur hún út í enda vikunnar. Njótið vel!

Author: Andfari

Andfari