ghoulgotha – the sulphur age

Tíunda júní kemur önnur breiðskífa bandarísku dauðarokkssveitarinnar Ghoulgotha út í gegnum Dark Descent.

Þetta myndband, sem ég rakst á í dag, lítur út eins og það hafi legið í tímahylki frá árdögum dauðarokkssins. Það er hrátt. Það er gróft. Það er algjör snilld!

Author: Andfari

Andfari