rotting christ sprella í suður-afríkubúum

Nei, samkvæmt frétt sem Metal Hammer birti fyrr í dag virðist sem Suður-Afríkubúar vilji ekki sjá hljómsveit sem ber hið uggvænlega heiti Rotting Christ á sínum slóðum.

Það verður einhver að vernda börnin!

Þegar ég heyrði af þessu hugsaði ég með mér að þetta væri frekar augljóst hvaða nafn hún ætti að taka sér í staðinn viti menn, sú varð raunin! Góðir tímar!

Hvað er nafnið? Nú, titillinn á þessu lagi auddað!

Author: Andfari

Andfari