wormed – krighsu

Næsta föstudag kemur út þriðja breiðskífa spænsku hátæknidauðarokkssveitarinnar Wormed. Platan nefnist Krighsu og kemur út á vegum Season of Mist, eins og svo margt annað sem Andfarinn frumsýnir.

Ekki missa ykkur í áhyggjum, skellið ykkur bara á smá dauðarokk. Brjálæði!

Author: Andfari

Andfari