rotten sound – abuse to suffer

rotten sound / mynd: mika aalto
rotten sound / mynd: mika aalto

Síðustu mánuði hefur Andfarinn frumsýnt lög af væntanlegri breiðskífu finnsku mulningsdauðarokkaranna í Rotten Sound. Platan nefnist Abuse to Suffer og kemur út á vegum Season of Mist tuttugasta og fimmta mars.

Author: Andfari

Andfari