peekaboo primate – spray tan

Tólfta maí næstkomandi kemur önnur breiðskífa finnsku rokkssveitarinnar Peekaboo Primate út í gegnum Inverse Records. Platan sú ber titilinn Misanthropical.

Af hverju ekki þá að kynnast þessari hljómsveit núna? Jú, jú, það gæti náttúrlega verið að þér finndist þetta hræðilega leiðinlegt. Svona, álíka leiðinlegt og endalausir ábreiðtónleikar í Hörpu. En, ef svo er ekki þá er það bara meiriháttar. Þá er þarna komin enn ein hljómsveitin sem þú getur eytt pening í!

Author: Andfari

Andfari