misþyrming – söngur heiftar

Stundum þarftu ekki fáránlega mikinn pening til þess að búa til flott myndband. Stundum þarftu ekki einu sinni að búa til myndband, því þú færð það bara sent í pósti.

Misþyrming bjó ekki til þetta myndband, heldur einhverjir aðdáendur hennar, en þetta myndband er þó mun flottara en mörg önnur sem gerð hafa verið og miklum peningum varið í.

Gefið út af