mortiis – demons are back

image

Eitt sinn var Mortiis áhrifamikill á jaðri djöflarokksins og færði hlustendum sínum sögur af fjarlægum heimum, bæði í gegnum djöflarokk, dýflissutónlist og seinna meir industrial gotarokk.

Kallinn er ekkert hættur, þó ekkert hafi heyrst frá honum í smá tíma. Nýjasta plata hans, The Great Deceiver, kom út núna á föstudaginn og ef þú ert í vafa um það hvort kappinn sé ennþá með það kíktu þá á myndbandið hér fyrir neðan. Nú, ef engan vafa er hjá þér að finna þá er það bara meiriháttar! Kíktu samt á myndbandið, þú hefur gott af því.

Author: Andfari

Andfari