malthusian – forms become vapour

Það er mánudagur og það er rétt rúm vika síðan fyrsta Oration hátíðin kláraðist. Ég býst við þeirri næstu stundvíslega klukkan tvöþúsundogsautján. Í tilefni þess er hér þetta fína myndband af hljómplötu að snúast í hringi. Sándtrakkið er mjög gott! Ég mæli með því.

Author: Andfari

Andfari