immolation – no forgiveness (without bloodshed)

immolation

Nú ætla ég ekki að halda því fram að ég sé heitasti Immolation aðdáandi Íslands. Reyndar held ég að ég eigi ekki eina einustu plötu með hljómsveitinni lengur. En, ég hlakka samt til þess að sjá þá í sumar á Eistnaflugi og djöfull vona ég að þeir taki þessa klassík þar!

Já, þið tókuð eftir tilkynningunum frá Eistnaflugi í dag, var það ekki? Almyrkvi… Abominor… Perturbator… Ágætis pakki, skoh!

eistnaflug

Author: Andfari

Andfari