gorguts – wandering times

GORGUTS_Promo_2013_01_small(c)Tom_Couture
gorguts / mynd: tom couture

Í dag bíður Andfarinn upp á afskaplega fallega tónlist! Meistara Gorguts! Elskaðu þá! Hataðu þá! Hneykslastu á því að Andfarinn hafi eiginlega bara haldið uppá Erosion of Sanity og Considered Dead og hafi ekki gefið mikið fyrir hljómsveitina þar til Coloured Sands kom út. Hlæðu! Gráttu! Hlustaðu!

Pleiadas’ Dust heitir væntanleg smáskífa sveitarinnar og kemur sú út þrettánda maí hjá Season of Mist.

Author: Andfari

Andfari