ghost unnu sænsku grammy verðlaunin

erik úr watain tilkynnir sigurvegarana
erik úr watain tilkynnir sigurvegarana

Sænska þungarokkshljómsveitin Ghost vann fyrr í dag verðlaun á sænsku Grammis fyrir bestu þungarokksplötu ársins. Það ætti nú ekki að koma neinum á óvart, svona fyrst þetta var nú plata ársins hjá Andfaranum. Ekki nema von að aðrir átti sig einnig á snilldinni sem þessi hljómsveit var, er og verður.

Ghost slógu þar út Tribulation, Backyard Babies, Refused og Graveyard, og eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan tók hún líka lagið á hátíðinni.

Author: Andfari

Andfari