rotten sound – inhumane treatment

rotten sound / mynd: mika aalto
rotten sound / mynd: mika aalto

Þessi finnska hljómsveit er illskan uppmáluð. Dauði. Mulningur. Rokk. Mulningsdauðarokk. Átjánda mars kemur nýjasta breiðskífa Rotten Sound, Abuse to Suffer, út á vegum Season of Mist, og í dag frumsýnum við þriðja síngulinn af þessari skífu. Njótið vel.

Author: Andfari

Andfari