blastfest beint í sófann

image

Ég veit, það komumst ekki allir til Noregs í ár til þess að kíkja á Blastfest þungarokkshátíðina sem fer fram í Bergen núna. En, ef þú smellir á þennan hlekk geturðu séð það sem er að gerast á stóra sviðinu þegar það er að gerast! Ekki slæmt!

Author: Andfari

Andfari