wacken metal battle iceland sett á áttunda apríl

wackenmetalbattleiceland

Áttunda apríl næstkomandi munu íslenskar hljómsveitir koma saman undir vængjum Wacken Metal Battle Iceland og, enn einu sinni, berjast um rými á Wacken Open Air. Í þetta sinn verður hátíðin haldin í Hlégarði, félagsheimi Mosfellsbæjar, og án efa mun ný kynslóð þungarokkssveita rífa þakið af húsinu það föstudagskvöld!

Author: Andfari

Andfari