black cobra – imperium simulacra

BlackCobra
black cobra / mynd: raymond ahner

Það er allt að gerast! Oration er næstu helgi og svo er helgin þar á eftir fullbókuð, bæði tónleikalega séð og útgáfulega. Kíktu bara á listann hér fyrir neðan sem er inná Wikipedia, þarna eru ekki einu sinni útgáfur lítt þekktra hljómsveita.

skjámynd af wikipedia
skjámynd af wikipedia

Eins og þú tókst kannski eftir þá kemur Imperium Simulacra út föstudaginn eftir viku. En! Líkt og oft áður, þegar að útgáfum frá Season of Mist kemur, þurfum við ekkert að bíða! Við getum hlustað á þær núna! Strax!

Sjá einnig: Black Cobra – Eye Among the Blind

Author: Andfari

Andfari