sam dunn kíkir á suður-afrísku þungarokkssenuna

image

Sam Dunn og fólkið hjá BangerTV munu skella Lock Horns aftur í gang næsta fimmtudag og Andfarinn er spenntur!

Með Sam í för verður Morgan Ryder úr Vesperia og munu þeir félagar taka melódískt dauðarokk fyrir.

Á meðan við bíðum getum við kíkt á gamla klippu úr Metal Journeys þar sem Sam kíkir á suður-afrísku þungarokkssenuna.

Author: Andfari

Andfari